Heilbrigðisstefna til framtíðar

kr. 2.300

Í þessu riti er að finna safn greina um heil­brigðis­mál sem dr. Ingi­mar Einars­son, félags- og stjórn­mála­fræð­ing­ur, hefur skrif­að í Frétta­blað­ið á undan­förn­um árum. Hér er fjall­að á gagn­rýn­inn hátt um ýmsar hlið­ar heil­brigðis­mála og íslenska heil­brigðis­kerfis­ins, jafnt stefnu­mót­un og fjár­mál, lýð­heilsu, alþjóða­sam­vinnu og upp­lýsinga­tækni í heil­brigðis­þjón­ustu.

 

Vörunúmer: heilbrigdiskerfi Flokkur:

Lýsing

„Eitt af því sem einkennir íslenskt þjóðfélag í samanburði við mörg þróuð samfélög nútímans er skortur á langtímahugsun eða öllu heldur langtímasýn. Á það jafnt við í stjórnmálum og heilbrigðis- og velferðarmálum. Afleiðingin er sú að það sem af er þessari öld hefur ekki tekist að byggja upp og treysta nútíma heilbrigðiskerfi á Íslandi.“

— Ingimar Einarsson

Frekari upplýsingar

Blaðsíðufjöldi

107

Efni

Kilja

ISBN

978-9935-9258-7-9

Stærð

120 x 195 mm

Útgáfuár

2017

Útgefandi

Höfundaútgáfan

Höfundur

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Heilbrigðisstefna til framtíðar”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *