Valdamiklir menn út fyrir landsteinana

Fyrsta bókin í þríleiknum Valdamiklir menn eftir Jón Pálsson er nú komin út í enskri þýðingu. Serían heitir Prominent Men og fyrsta bókin The Third Case. Bækurnar í þessum spennandi þríleik um Þórhall rannsóknarlögreglumann og samstarfsmenn hans í Reykjavík komu út þrjú ár í röð hjá Höfundaútgáfunni, sú fyrsta árið 2016. Bókunum var afar vel tekið og má vænta þess að þær fái góðar viðtökur í hinum enskumælandi heimi. Eftirfarandi … Lesa áfram →