Lýsing
Ferðalangarnir Hanna og Eva segja sögur af Kólumbíu sem eru bæði fræðandi og framandi. Margskonar fuglar og dýr verða á vegi þeirra. Meðal þeirra rassapi nokkur og furðuskepna ein, hárug, með haus eins og á bjór og fætur eins og á héra. Ávextir landsins eru líka með hreinum ólíkindum — á bragðið. Og fólkið er lífsglatt og notar hvert tækifæri til að skemmta sér af engu tilefni.
Ævintýri í Kólumbíu er hin ákjósanlegasta lestrarbyrjun fyrir öll 5 til 11 ára börn í ferðahug.
Bókin fæst á eftirfarandi sölusíðum:
Penninn Eymundsson
Amazon.co.uk
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.