Lýsing
„Eitt af því sem einkennir íslenskt þjóðfélag í samanburði við mörg þróuð samfélög nútímans er skortur á langtímahugsun eða öllu heldur langtímasýn. Á það jafnt við í stjórnmálum og heilbrigðis- og velferðarmálum. Afleiðingin er sú að það sem af er þessari öld hefur ekki tekist að byggja upp og treysta nútíma heilbrigðiskerfi á Íslandi.“
— Ingimar Einarsson
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.