Lýsing
Á bakvið Götuna var heimurinn, en ekki hvarflaði að þeim félögum að önnur gata væri þar einhvers staðar — utan einn sem fullyrti að ef boltanum yrði slegið yfir Götuna mundi strákur á svipuðu reki grípa hann hinum megin.
GATAN — ljóðsaga er hrífandi uppvaxtarsaga frá Akureyri sjöunda áratugarins.
Brynjólfur –
Frábær bók!