Lýsing
Með blöndu af kímni og alvöru er Ránið á Húnboga Höskuldssyni alþingismanni samfélagsspegill eins og hann gerist bestur — og fyndnastur.
Í júní 2020 tryggði kvikmyndafyrirtækið Ölkelda ehf sér kvikmyndaréttinn að bókinni, en fyrirtækið hefur í hyggju að þróa á grundvelli sögunnar handrit að kvikmynd eða sjónvarpsþáttum.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.