Aðalsteinn Eyþórsson
AÐALSTEINN EYÞÓRSSON (f. 1961) er úr sveit, lærði málfræði og heimspeki í Háskóla Íslands, hefur sinnt útgáfustörfum og orðhengilshætti á ýmsum vettvangi, sótt námskeið í Myndlistarskóla Kópavogs og sýnt verk sín í Hafnarfirði, Kópavogi og Reykjavík. Aðalsteinn er einn af forsvarsmönnum listasalarins Anarkíu í Kópavogi.
Aðalsteinn býður þeim sem áhuga hafa á að skoða verkin að koma á vinnustofu sína.
Netfang: adalsteinn.e